Taktu daginn frá: 8.-9. september

Haustráðstefna Advania verður haldin í 28. sinn dagana 8. og 9. september 2022.

Sæktu þér innblástur um snjalla notkun upplýsingatækninnar.

Ráðstefnan fer fram á netinu en eftir hádegi föstudaginn 9. september býðst gestum einnig að mæta í Hörpu og fylgjast með dagskránni þaðan.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!

Taktu daginn frá

8. - 9. september

Takk fyrir skráninguna

Staðfestingarpóstur var sendur á netfangið þitt

skilmála
Ég samþykki að Advania megi nota upplýsingarnar mínar til að senda mér markaðsefni varðandi viðburðinn. Hægt er að afskrá sig af póstlista á hvaða tímapunkti sem er.