Haustráðstefna Advania 2021

9.-10. september

Haustráðstefna Advania hefur verið haldin 26 ár í röð og er ein elsta tækniráðstefna í Evrópu. Markmið ráðstefnunar er að miðla þekkingu, reynslusögum og veita innblástur með snjallri notkun tækninnar. Ráðstefnan stendur yfir í tvo daga. Fyrirlestrum verða streymt í beinni útsendingu frá Hörpu og stúdíói Advania í Stokkhólmi. Fyrri daginn fer dagskráin alfarið fram á netinu en seinni daginn geta gestir einnig fylgst með fyrirlestrum í Hörpu.

Þátttaka er frí og ráðstefnan er öllum opin.

Skráðu þig hér á Haustráðstefnu Advania 2021

9. - 10. september

Takk fyrir skráninguna

Staðfestingarpóstur var sendur á netfangið þitt

skilmála
Ég samþykki að Advania megi nota upplýsingarnar mínar til að senda mér markaðsefni varðandi viðburðinn. Hægt er að afskrá sig af póstlista á hvaða tímapunkti sem er.